heilsusamlegri matur með því að steikja án olíu

Djúpsteiktur matur er ofarlega á lista margra yfir eftirlætismáltíðir. Það er erfitt að slá hendinni á móti mat sem er stökkur að utan en safaríkur og mjúkur að innan, en magn olíu sem notað er við djúpsteikingu gerir þess konar mat því miður afar óhollan. Airfryer veitir sömu gæði án viðbættrar olíu og er gagnlegri leið til að elda þegar þú vilt njóta uppáhalds réttanna.

Djúpsteiking án olíu, hvernig virkar það?

Loftsteikingarpottur gefur sama góða bragðið og venjulegur djúpsteikingarpottur en án olíu. Í staðinn notar hann heitt loftflæði sem gefur samsvarandi niðurstöðu.

Þú setur matinn í pottinn og stillir æskilegan eldunartíma eða smellir á sjálfvirkt kerfi fyrir viðkomandi mat sem þú ætlar að elda. Í Airfryer frá Elvita má velja úr 8 sjálfvirkum kerfum.

Botninn á loftsteikingarpottinum er stjörnulaga sem þýðir að loftið inni dreifist í 360°. Það er leyndarmálið á bak við fullkomlega steiktan mat. Hitadreifingin er jöfn og þú forðast vandamál eins og að hluti matarins sé of lítið eldaður en aðrir brenndir. Þegar maturinn er tilbúinn gefur potturinn það til kynna með hljóði.

Heilsufarsáhættur of mikillar steikingarfitu

Djúpteiktur matur inniheldur mikla fitu og hefur mikið magn af hitaeininga sem geta leitt til heilsufarsáhættu ef þú borðar hann reglulega. Franskar kartöflur, sem eru klassískt dæmi um djúpsteiktan mat, innihalda transfitu og mettaða fitu sem eykur kólesterólgildi í blóði, sem aftur eykur hættuna á hjartasjúkdómum, heilablóðfalli og sykursýki 2 Olían sjálf er ekki hættuleg en mikilvægt er að borða hana á réttan hátt og í réttu magni.

Fjárfesting fyrir heilbrigðið og veskið

Ef þú kaupir venjulega tilbúnar franskar kartöflur eða annan djúpsteiktan mat er Airfryer fjárfestingin fyrir bæði fjármál þín og heilsuna. Hugsaðu um alla peningana sem þú sparar sem þú myndir annars eyða í skyndibita!

Til viðbótar við klassískan djúpsteiktan mat er einnig hægt að útbúa fullt af öðrum réttum. Airfryer virkar bæði sem steikarpanna, ofn og pottur þar sem hægt er að elda allt frá kjúklingi til blómkáls. Það er líka auðvelt að auka bragðið af hollum mat og grænmeti eins og avókadó og aspas með loftsteikingunni.

Djúpsteikt án olíu - gagnlegar upplýsingar

Til viðbótar við heilsufarslegan ávinning loftsteikingar, þá eru líka nokkur önnur atriði sem gera þér auðveldara að skipta úr sígildum djúpsteikingarpotti. Við venjulega djúpsteikingu er þess krafist að þú fylgist með matnum bæði tímans vegna og að olían haldist við rétt hitastig. Airfryer gefur þér svigrúm til að gera eitthvað annað á meðan maturinn er eldaður. Þú ert ekki bundin/nn við pottinn ​​á sama hátt. Þú átt heldur ekki á hættu að brenna þig á heitri olíu og þar sem ekki ætti að skola olíu niður í holræsi forðastu verkefnið að safna steikingarolíunni og farga henni sérstaklega á eftir.

Algengar spurningar um djúpsteikingu án olíu

Er hægt að djúpsteikja án olíu?

Det går hur bra som helst att fritera mat utan tillsatt olja. Det enda du behöver är en varmluftsfritös. Istället för att maten friteras med olja används varm, cirkulerande luft för att fritera maten. Gott och hälsosamt - utan onödigt fett!

Hvernig djúpsteiki ég án olíu?

För att fritera utan olja behöver du en varmluftsfritös som, precis som namnet antyder, friterar maten med hjälp av varm luft. Resultatet är likvärdigt med det som du får med en traditionell fritös.

 

Sniðugar uppskriftir í Airfryer