energimärkning_C
115459_01
115459_02
115459_03
115459_04
115459_05
115459_01
115459_02
115459_03
115459_04
115459_05

Upplýsingar um vöru

Passar við restina af eldhúsinu

Elvita uppþvottavél CDI6600V er innbyggð með eigin hurðarframhlið svo þú getur látið hana passa við eldhússkápana. Framhliðin fylgir ekki. Uppþvottavélin rúmar leirtau fyrir 14 sem hentar mjög vel fyrir meðalstórar og stórar fjölskyldur.

Virkni

Þú stýrir stillingunum á skjáborði sem staðsett er ofan á hurðinni. Þar getur þú valið á milli 7 þvottakerfa. Þú getur tafið upphafstímann þannig að hann henti þér sem best. Þú ákveður hvenær þú vilt að vélin byrji að þvo og átt síðan hreina diska þegar þú þarft á þeim að halda.

Innri lýsing

Til að auðvelda að setja í og taka úr uppþvottavélinni hefur hún innri lýsingu. Það er auðvelt að stilla hæð efri skúffunnar til að gera pláss fyrir stærri hluti í annað hvort efri eða neðri skúffunni. Í neðri skúffunni er hnífaparakarfa.

Mýkingarefni fyrir kalkmyndun

Á Íslandi er mjúkt vatn eða undir undir 2°dh og því er mýkingarefni í uppþvottavélar óþarfi. Í öðrum löndum er harka vatns meiri og þar sem vatnsharka er yfir 8°dh er mýkingarefni og uppþvottavélasalt nauðsynlegt. Ef þú ert ekki viss um hörku vatns á þínu svæði getur þú haft samband við sveitarfélagið þitt til að fá frekari upplýsingar.

Öryggi

Uppþvottavélin er útbúin lekavörn fyrir aukið öryggi.

Tæknilegar upplýsingar

Tækniupplýsingar Elvita CDI6600V
Breidd 598 mm
Dýpt 550 mm
Stillanleg hæð 815 mm
Litur Hvítur
Þyngd 43,5
Rúmar leirtau fyrir 14 stk
Fjöldi kerfa 7
Hraðkerfi
Tímastillt ræsing Já (1-24 klst.)
Sjálfvirkt kerfi
Stýriborð Rafrænt
Vatnsnotkun á ári 2744
Hljóð 44 dB
Orkunotkun C
Skjár LED
Lekavörn
Spenna 230V
Tíðni 50Hz
Efri skúffa
Stillanleg efri hæð
Gaumljós fyrir salt og gljáa
Mýkingarefni
Hæð fyrir eldhúshurð 720 +/- 1mm
Breidd fyrir eldhúshurð 589 mm

Orkumerkingar

Vöruupplýsingar og leiðarvísar