Orkuflokkur B
CTM4914V

Upplýsingar um vöru

Fyrir stærri fjölskyldur

Þvottavél Elvita CTM4914V er með þvottagetu 9 kg sem er fullkomin fyrir stærri fjölskyldur. Þú getur auðveldlega valið úr 16 þvottaferlum sem birtast á LED skjá. Þú getur líka vistað forvalin ferli til að auðvelda meðhöndlun þvottar. Þvottavélin er með hljóðlátan kolefnalausan mótor. Þvottavélin er í orkuflokki A +++ og 5 ára ábyrgð fylgir með kaupunum.

Tæknilegar upplýsingar

Tækniupplýsingar Elvita CTM4914V
Þvottageta 9 kg
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári 218 kWh/ár
Vatnsnotkun á ári 11800 lítrar/ár
Vinduhæfni B
Hámarks snúningar 1400 snúningar/mín
Eftirstöðvar raka 53 %
Hljóð (dBa) við þvott 54 dBa
Hljóð (dBa) við vindu 76 dBa
Þvottahæfni A
Breidd 595 mm
Dýpt 565 mm
Hæð 850 mm
Tromlustærð 56,2 lítrar
Skjár
Gerð þvottavélar Framhlaðin
Litur Hvítur
Þyngd 70,32 kg
Flóðvörn
Eftirðstöðvar tíma
Hurð opnast til Vinstri
Barnalæsing
Stillanlegir fætur
Tímastillt upphaf
Kolalaus mótor
Flýtistart
Gufuþvottur Nei
Sjálfvirk skömmtun þvottaefnis Nei
Breytileg opnun hurðar Nei

Vöruupplýsingar og leiðarvísar