Arrow Left Darkgreen A Plus Plus Plus
107718 1
107718 2
107718 3
107718 4
107718 5
107718 6
107718 7
107718 8
107718 9
107718 1
107718 2
107718 3
107718 4
107718 5
107718 6
107718 7
107718 8
107718 9

Upplýsingar um vöru

Auðveld í viðhaldi

CTM2714V er þægileg þvottavél sem rúmar 7 kg af þvotti. Tilvalin stærð fyrir venjulegar fjölskyldur. Þvottavélin hefur 16 kerfi sem hægt er að velja úr á skírum LED skjá. Einnig er hægt að stilla sjálfgefin þvottakerfi til að auðvelda meðhöndlun þvottar. Vélin er útbúin barnalæsingu og er 1400 snúninga. Ef þú kaupir CTM2714V færðu þvottavél í orkuflokki A +++.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar Elvita CTM2714V
Þvottageta 7 kg
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári 175 kWh/ár
Orkunotkun á ári 10000 lítrar/ár
Vinduhæfni B
Snúningar 1400
Eftirstöðvar raka 51 %
Hljóð (dBa) við þvott 58 dBa
Hljóð (dBa) við vindu 78 dBa
Þvottahæfni A
Breidd 595 mm
Dýpt 495 mm
Hæð 850 mm
Tromlustærð 45,5 liter
Skjár
Gerð þvottavélar Framhlaðin
Litur Hvítur
Þyngd 60,65 kg
Flóðvörn
Eftirstöðvar tíma
Hurð opnast til Vinstri
Barnalæsing
Stillanlegir fætur
Tímastillt upphaf
Kolefnislaus mótor Nei
Flýtistart Nei
Gufuþvottur Nei
Sjálfvirk skömmtun þvottaefnis Nei
Breytileg opnun hurðar Nei

Orkumerkingar