116617_01

Upplýsingar um vöru

Þvottavélatöflurnar frá Elvita losa þvottavélina þína við mislitun og lykt. Töflurnar hreinsa rör, tromlu og síu og vinna gegn vondri lykt. Hrein og vel viðhaldin þvottavél hefur lengri endingartíma og skilar hreinni þvotti.

 

Svona gerir þú

Settu töfluna beint í tromluna á tómri vél. Settu hana í gang á 60°C á hvaða prógrammi sem er í um það bil 1 klukkustund. Ráðlögð notkun: einu sinni í mánuði.

Vöruupplýsingar og leiðarvísar