• 0,75 l
• 4-6 bollar
• Þráðlaus kanna úr ryðfríu stáli
• Brunavörn
• Slökknar sjálfkrafa
Elvita CKK2076X sjálfvirka kaffikannan getur hellt upp á allt að 0,75 lítra af dásamlega ilmandi og sterku kaffi. Sjálfvirka kaffikannan er með stöðugu loki og stúti til þess að það sullist ekkert þegar þú hellir í bollann. Þægilegt handfangið auðveldar líka notkunina. Gaumljós láta vita hvort uppáhellingu sé lokið eða ekki. Vélin heldur þægilegum hita á kaffinu töluvert lengi eftir uppáhellingu. Þessi kaffikanna er fullkomin til að taka með í ferðalagið.
Kaffivélin slekkur sjálfvirkt á sér 30 mínútum eftir að þú byrjar að hella upp á kaffið. Einnig er brunavörn í hitaplattanum og því slekkur kannan á sér ef það er ekkert vatn í vélinni. Til að það sé auðvelt að geyma kaffivélina þá er handhæg kapalvinda í botninum. Botninn helst líka kaldur og því ætti yfirborðið sem hún stendur á ekki að skemmast.
| Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CKK2076X | ||
|---|---|---|
| Afl | 600 W | |
| Breidd | 195 mm | |
| Dýpt | 140 mm | |
| Hæð | 285 mm | |
| Hellivörn | Já | |
| Rúmtak | 0,75 lítrar | |
| Hljóðmerki | Nei | |
| Fjöldi bolla | 4-6 | |
| Litur | Ryðfrítt stál | |
| Þyngd | 1,1 kg | |
| Slekkur sjálfkrafa á sér | Já | |