111928 1
111928 2
111928 3
111928 4
111928 5
111928 1
111928 2
111928 3
111928 4
111928 5

Upplýsingar um vöru

Stílhrein, afkastamikil og þægileg í notkun

Þú getur notið nýkreists ávaxtasafa á hverjum morgni með CCP1002X sítruspressunni frá Elvita. Hún stendur reiðbúin fyrir daginn, til að skaffa þér fyrir þínum daglega C-vítamín skammti. Tvær stærðir af pressu fylgja með. Ein fyrir stærri sítrus ávexti, t.d. appelsínur og greipaldin, en hin pressan er fullkomin fyrir minni ávexti á borð við sítrónur og límónur.

Auðvelt að þrífa

Auðvelt er að þrífa vélareininguna með því að þurrka af með rökum klút. Vertu viss um að tækið sé ekki í sambandi við rafmagn þegar áður en þú þrífur það. Aðrar einingar í pressunni mega fara í uppþvottavél.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CCP1002X
Afl 100 W
Breidd 160 mm
Dýpt 200 mm
Hæð 300 mm
Lengd snúru 1,2 m
Litur Ryðfrítt stál
Þyngd 1,358 kg

Vöruupplýsingar og leiðarvísar