111910 1
111910 2
111910 3
111910 4
111910 5
111910 6
111910 7
111910 8
111910 1
111910 2
111910 3
111910 4
111910 5
111910 6
111910 7
111910 8

Upplýsingar um vöru

Stór blandarapakki

Elvita blandari 450W sem verður þinn traustasti vinur í eldhúsinu. Hann getur blandað, hrist og saxað. Þú getur gert mjólkurhristinga, sósur, barnamat og súpur. Þú getur líka mulið ís fyrir drykki.

Almennileg kanna

Endingargóð og sterkbyggð glerkanna sem rúmar allt að 1 lítra. Þolir allt að 60°C sem gerir þér kleift að útbúa allt frá hristingum yfir í súður. Hagkvæm mælieining í lokinu gerir þér kleift að bæta við hráefnum á meðan blöödnun er í gangi.

Hraðaval

Á mótornum er auðvelt að finna hraðastillingarnar. Þú getur valið á milli púls- og tveggja hraðastillinga. Þú getur blandað létt þar til kjöráferð er náð (hámark 3 mínútur).

Ferðakanna

Blandaranum fylgir þægileg og hagkvæmd ferðakanna sem hægt er að blanda í og drekka svo beint úr. Könnunni fylgir lok með drykkjarstút ásamt fjarlægjanlegum hnífsfóti og hún rúmar 600ml.

Hagkvæm kvörn

Blandaranum fylgir kvörn. Með henni má blanda eða mala baunir og kaffibaunir.

Þrif

Sjálfvirk hreinsistilling hreinsar blandarann og hnífana hratt og örugglega. Blandarakannan, ferðakannan og kvörnin mega fara í uppþvottavél (hámark 60°C).

Tæknilegar upplýsingar

Tækniupplýsingar Elvita CMB3504X
Styrkur 450 W
Breidd 186 mm
Dýpt 180 mm
Hæð 360 mm
Fjöldi kanna 2 stk
Lítrar 1 lítrar
Púlsaðgerð
Fjöldi hraðastillinga 2 stk
Snúrulengd 1 m
Litur Ryðfrítt
Þyngd 2,922 kg

 

Vöruupplýsingar og leiðarvísar