112337 1
112337 3
112337 2
112337 5
112337 4
112337 1
112337 3
112337 2
112337 5
112337 4

Upplýsingar um vöru

Fljótur og traustur

Elvita CTK3170X er rafmagnsteketill sem er tilbúinn til að þjóna, bæði þegar þú ert að flýta þér á morgnanna eða þegar þú vilt njóta með vinum. Ketillinn er einfaldur en harðgerður úr gleri og ryðfríu stáli. Hann rúmar allt að 1,7 lítra og inniheldur tesíu sem má fjarlægja. Hægt er að taka ketilinn alveg af botnstykkinu og því lítið mál að bæta á bollana.

Hægt að stilla hitastigið

Þú þarft aðeins að ýta á hnapp til að velja hitastig fyrir teið. Veldu 40, 70, 85 eða 100°C.

Heldur heitu

Teketillinn er með KEEP WARM virkni sem heldur vatninu heitu í um 2 klukkustundir. Eftir það slekkur tækið á sér og fer i biðstöðu. Þegar ketillinn er að hita vatnið þá er kveikt á ljósi í botnstykkinu, en þegar vatnið hefur náð réttu hitastigi slokknar á ljósinu.

Öruggt og stöðugt

Til að gæta öryggis þá er ketillinn útbúinn brunavörn og því slökknar sjálfkrafa á honum ef hann er tómur.

Vöruupplýsingar og leiðarvísar