111908 1
111908 2
111908 3
111908 4
111908 5
111908 1
111908 2
111908 3
111908 4
111908 5

Upplýsingar um vöru

Falleg kaffivél með skjá

Elvita CKB1901S kaffivélin er stílhrein og kraftmikil. Hún getur hellt upp á allt að 12 bolla í einu og þú sérð auðveldlega hversu mikið vatn er í vélinni. Skjárinn sýnir svo tímann og gerir þér kleift að tímastilla uppáhellinguna.

Er þreytan að segja til sín?

Notaðu tímastillinn til að eiga alltaf til nýuppáhellt kaffi á morgnanna. Fullkomið fyrir fólk sem vill fá sem mest út úr morgunstundunum.

Smá athyglisbrestur?

Kaffivélin slekkur sjálfkrafa á sér eftir 40 mínútur og því þarftu ekki að hafa áhyggjur ef þú gleymir að slökkva á henni.

Ertu að flýta þér?

Þú getur tekið könnuna og hellt í bollann þinn þó að vélin sé í miðri uppáhellingu. Hún hættir sjálfkrafa að hella upp á og heldur áfram þar sem frá var horfið ef þú setur könnuna aftur á sinn stað innan 30 sekúndna.

Kaffisía

Það er auðvelt að þrífa fjölnota kaffifilterinn sem fylgir með. Að sjálfsögðu virka venjulegir kaffifilterar líka. Fjölnota kaffifilterinn og filterhaldarinn mega fara í uppþvottavél við mest 60°C.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CKB1901S
Afl 900 W
Breidd 186 mm
Dýpt 262 mm
Hæð 330 mm
Rúmtak 1,5 lítri
Mjólkurflóari Nei
Fjöldi bolla 12
Lengd snúru 0,85 m
Litur Svartur
Þyngd 1,47 kg
Slekkur sjálfkrafa á sér

Vöruupplýsingar og leiðarvísar