111929 1
111929 2
111929 3
111929 4
111929 1
111929 2
111929 3
111929 4

Upplýsingar um vöru

Stútfullur af eiginleikum

Elvita CVK5172X hraðsuðuketillinn er með fallegri glerkönnu sem rúmar allt að 1,7 lítra. Að auki er ketillinn stútfullur af snjöllum eiginleikum sem auðvelda notkun.

Snjöll lýsing

Hraðsuðuketillinn er með snjallri lýsingu sem sýnir þér hversu heitt vatnið er. Ef hitastigið er undir 40°C lýsir það grænu ljósi, á milli 40-70° er ljósið blátt og eftir 70°C verður ljósið rauðara og rauðara eftir því sem hitastigið hækkar.

Heldur heitu

Hraðsuðukatlinum er stjórnað með hnöppum á handfanginu. Fyrir utan að geta kveikt og slökkt á katlinum þá getur þú líka valið hitastigið sem þú vilt og virkjað eiginleikann sem heldur heitu. Sú stilling er virk í 30 mínútur og slekkur sjálfkrafa á sér eftir þann tíma og ketillinn er með því kominn í biðstöðu. Í katlinum er líka kalksía og brunavörn.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CVK5172X
Afl 2000 W
Breidd 215 mm
Dýpt 160 mm
Hæð 250 mm
Rúmtak 1,7 lítrar
Skjár Nei
Lengd snúru 0,7 m
Litur Ryðfrítt stál
Þyngd 1,16 kg
Slökknar sjálfkrafa