111911 1
111911 2
111911 3
111911 1
111911 2
111911 3

Upplýsingar um vöru

Stílhrein framreiðsla

Elvita CVK2152S hraðsuðuketillinn fæst í fallegri svartri hönnun. Þráðlaus kannan tekur allt að 1,5 lítra og því hægt að hita nóg vatn fyrir þig og gestina. Frábært fyrir teboð eða litlar veislur.

Auðvelt í notkun

Þar sem hægt er að snúa botnstykkinu 360° þá er auðvelt að koma könnunni fyrir. Svo er lítið mál að fylla könnuna og þú sérð frá tveimur hliðum hversu mikið er í könnunni.

Öruggur

Hægt er að slökkva handvirkt á katlinum eða láta hann slökkva sjálfkrafa á sér. Til að gæta öryggis þá er ketillinn útbúinn brunavörn og því slökknar sjálfkrafa á honum ef hann er tómur.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar CVK2152S
Afl 2200 W
Breidd 200 mm
Dýpt 170 mm
Hæð 230 mm
Rúmtak 1,5 lítri
Kalksía Nei
Kalkhreinsimerki Nei
Hljóðmerki
Skjár Nei
Heldur heitu
Lengd snúru 0,7 m
Litur Svartur
Þyngd 0,882 kg
Slekkur sjálfkrafa á sér

Vöruupplýsingar og leiðarvísar