111919 1
111919 2
111919 3
111919 4
111919 1
111919 2
111919 3
111919 4

Upplýsingar um vöru

Þægilegur fyrir morgunbollan

Elvita CVK2103X ketillinn er stílhreinn og fallegur úr ryðfríu stáli. Hann er fullkominn fyrir fyrsta kaffibolla dagsins þar sem hann heldur heitu löngu eftir uppáhellinguna.

Skiljanlegur

Ketillinn tekur allt að 1 lítra og það sést auðveldlega frá tveimur hliðum hversu mikið er í könnunni. Þá er einnig auðvelt að fylla á könnuna eða skammta í bolla, þar sem kannan er alveg þráðlaus.

Þægilegt botnstykki

Þar sem hægt er að snúa botnstykkinu 360° þá er auðvelt að koma könnunni fyrir og það skiptir engu máli hvernig hún snýr.

Eiginleikar

LED-lýstur hnappur er á hraðsuðukatlinum, sía sem má fjarlægja og hitavörn.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CVK2103X
Afl 1600 W
Breidd 131 mm
Dýpt 215 mm
Hæð 200 mm
Rúmtak 1 lítri
Skjár Nei
Lengd snúru 0,7 m
Litur Ryðfrítt stál
Þyngd 0,743 kg
Slökknar sjálfkrafa

Vöruupplýsingar og leiðarvísar