111926 2
111926 1
111926 2
111926 1

Upplýsingar um vöru

Þægilegur hraðsuðuketill

Þessi þægilegi hraðsuðuketill rúmar hálfan lítra og er fullkominn til að taka með í ferðalagið. Bruggaðu te, skyndikaffi eða súpu þó þú sért á ferðinni. Tveir bollar fylgja.

Öryggi

Þú getur valið rafspennuna fyrir ketilinn (annað hvort 110-120 V / 220-240 V 50-60 Hz) sem þýðir að þú getur alltaf notað rétta spennu, hvar sem þú ert. Öryggisins vegna er ketillinn líka með brunavörn sem slekkur á katlinum ef kveikt er á honum og vatnið er búið.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CVK1021X
Afl 1080 W
Breidd 120 mm
Dýpt 183 mm
Hæð 174 mm
Rúmtak 0,5 lítri
Lengd snúru 0,7 m
Litur Ryðfrítt stál
Þyngd 0,65 kg

Vöruupplýsingar og leiðarvísar