arrow-left-lightgreen-a-plus
110703 1
110703 2
110703 3
110703 4
110703 5
110703 6
110703 7
110703 8
110703 1
110703 2
110703 3
110703 4
110703 5
110703 6
110703 7
110703 8

Upplýsingar um vöru

Nettur og smekklegur kæli- og frystiskápur

Ef þú ert að leita eftir smekklegum kæli/frysti fyrir sumarbústaðinn eða litla eldhúsið þitt þá þarftu ekki að leita lengra! Höldur úr ryðfríu stáli gefa skápnum glæsilegan brag og inni í skápnum er nægilegt pláss fyrir það mikilvægasta frá degi til dags.
Í kælinum eru tvær glerhillur, eitt gagnsætt box og LED-lýsing og því sérðu fljótt og örugglega það sem þig vantar. Í hurðinni eru hillur fyrir flöskur og fleira í þeim dúr. Frystihólfið rúmar 61 lítra og er með tvö gagnsæ box.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CKF3154V
Kæli- eða frystiskápaflokkur 7 Kæli- og frystiskápur
Orkuflokkur A+
Árleg orkunotkun kælis/frystis 242 kWh/árlega
Kæliefni R600a
Rúmtak kælis 164 lítrar
Rúmtak frystis 61 lítri
Stjörnuflokkun 4
Frostfrítt kerfi Nei
Hækkunartími hitastigs 16 klst
Frystigeta 3 kg/dag
Loftslagsflokkun SN: frá +10°C til +32°C
Loftslagsflokkun N: frá +16°C til +32°C
Loftslagsflokkun ST: frá +18°C til +38°C
Loftslagsflokkun T: frá +18°C til +43°C
Loftslagsflokkun SN-T
Hljóðstyrkur 43 dBa
Innbyggður Nei
WiFi Nei
Breidd 590 mm
Dýpt 552 mm
Hæð 1540 mm
Lýsing LED
Skjár Nei
Innbyggður Nei
Sjálfvirk afþíðing Nei
Klakavél Nei
Litur Hvítur
Þyngd 49,3 kg
Hurðarviðvörun Nei
Lýsing
Flöskuhilla
Grænmetisskúffa
Ferskvörusvæði Nei
Hurðarlamir Hægra megin
Stillanlegir fætur
Stillanleg opnun
Hjól að aftan
Vifta fyrir lofthringrás Nei

Orkumerkingar