energimärkningar_D
112035 1
112035 2
112035 3
112035 4
112035 5
112035 6
112035 7
112035 8
112035 9
112035 10
112035 11
112035 1
112035 2
112035 3
112035 4
112035 5
112035 6
112035 7
112035 8
112035 9
112035 10
112035 11

Upplýsingar um vöru

Stílhrein hönnun

Þessi kæli- og frystiskápur er virkilega skemmtilegur og fullkominn í eldhúsið! Fáguð hönnun sem inniheldur utanáliggjandi skjá og fallegar höldur.

Vel skipulagt innvols

Kæli- og frystiskápurinn frá Elvita er 188 cm hár og er í orkuflokki A++. Orkusparandi LED-ljós efst í skápnum hjálpar þér að sjá hvað er í hverri hillu. Kælirinn er einnig með þrjár glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffu með loki. Þá er einnig sérstakt Colling Plus kælihólf þar sem kjöt, fiskur og aðrar ferskvörur geymast best. Flöskur og fernur komast fyrir í fjórum hillum í hurðinni, en kælirinn er einnig með sérstaka flöskugrind. Frystirinn rúmar 89 lítra og er með þrjár gagnsæjar skúffur. Undir efstu og miðju skúffunni eru svo færanlegir bakkar sem má nota sem hillur. Viðhaldsfrítt kælikerfið er einnig útbúið með sjálfvirkri afþíðingu.
Hægt er að velja hvort hurð opnist til vinstri eða hægri, eins og hentar þínu eldhúsi. Smá ráð! Stilltu upp tveimur eins skápum hlið við hlið til að fá enn stærra og betra geymslupláss.

Stjórnaðu stillingunum

Þú getur stjórnað stillingunum eins og þér hentar á utanáliggjandi skjá á hurðinni.

Viðvaranir

Viðvörun hljómar ef hurðirnar eru skildar eftir opnar í meira en 2 mínútur.
Þessi skápur er með 5 ára ábyrgð frá Elvita.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CKF5188X
Kæli- eða frystiskápaflokkur 7 Kæli- og frystiskápur
Orkuflokkur A++
Árleg orkunotkun kælis/frystis 255 kWh/ári
Kæliefni R600a
Rúmtak kælis 219 lítrar
Rúmtak frystis 89 lítrar
Stjörnuflokkun 4
Frostfrítt kerfi
Hækkunartími hitastigs 16 klst
Frystigeta 12 kg/dag
Loftslagsflokkun SN: frá +10°C til +32°C
Loftslagsflokkun N: frá +16°C til +32°C
Loftslagsflokkun ST: frá +18°C til +38°C
Loftslagsflokkun T: frá +18°C til +43°C
Loftslagsflokkun SN-T
Hljóðstyrkur 39 dBa
Innbyggður Nei
WiFi Nei
Breidd 595 mm
Dýpt 637 mm
Hæð 1882 mm
Lýsing LED
Skjár
Innbyggður Nei
Sjálfvirk afþíðing
Klakavél Nei
Litur Ryðfrítt stál
Þyngd 73 kg
Hurðarviðvörun
Lýsing
Flöskuhilla
Grænmetisskúffa
Hraðfrysting Nei
Ferskvörusvæði
Hurðarlamir Hægra megin
Stillanlegir fætur
Hitastigsviðvörun
Stillanleg opnun
Hjól að aftan
Vifta fyrir lofthringrás
Fjöldi þjappa 1 stk

Orkumerkingar