arrow-left-lightgreen-a-plus
112041 1
112041 2
112041 1
112041 2

Upplýsingar um vöru

Nettur kæliskápur með frysti
CKF3143V er stílhreinn kæliskápur með frysti frá Elvita. Hann er 143 cm hár og er aðeins 50 cm breiður. Heildarrúmmál kæliskápsins er 119 lítrar og frystisins 42 lítrar. Hurðirnar eru með látlausar innfelldar höldur sem skilja ekki eftir sig merki þó hurðin skellist í vegginn. Hurðirnar eru festar upp hægra megin en það er lítið mál að svissa þannig að kæliskápurinn opnist eins og hentar þínum þörfum.

Inni í skápnum
Í kælinum eru 3 hillur úr hertu gleri og 1 stór grænmetisskúffa. Í hurðinni eru einnig 3 hillur. Innbyggð LED-lýsing lýsir upp kælinn.
Í frystinum eru 2 stórar skúffur sem frysta allt að 4 kg á dag. Ef frystirinn verður rafmagnslaus endast frystivörurnar í allt að 14 klukkustundir.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CKF3143V
Kæli- eða frystiskápaflokkur 7 Kæli- og frystiskápur
Orkuflokkur A+
Árleg orkunotkun kælis/frystis 206 kWh/árlega
Kæliefni R600a
Rúmtak kælis 116 lítrar
Rúmtak frystis 51 lítri
Stjörnuflokkun 4
Frostfrítt kerfi Nei
Frystigeta 2 kg/dag
Loftslagsflokkun SN: frá +10°C til +32°C
Loftslagsflokkun N: frá +16°C til +32°C
Loftslagsflokkun ST: frá +18°C til +38°C
Loftslagsflokkun T: frá +18°C til +43°C
Loftslagsflokkun N-ST
Hljóðstyrkur 41 dBa
WiFi Nei
Breidd 500 mm
Dýpt 540 mm
Hæð 1418 mm
Lýsing LED
Skjár Nei
Innbyggður Nei
Sjálfvirk afþíðing Nei
Klakavél Nei
Litur Hvítur
Þyngd 37,5 kg
Hurðarviðvörun Nei
Lýsing
Flöskuhilla
Grænmetisskúffa
Ferskvörusvæði Nei
Hurðarlamir Hægra megin
Stillanlegir fætur
Stillanleg opnun
Hjól að aftan Nei
Vifta fyrir lofthringrás Nei

Orkumerkingar