energimärkningar_E
Kyl Fryspaket Elvita Rs 34wc4s2 Rs 47wl4s2 (1)
Kyl Fryspaket Elvita Rs 34wc4s2 Rs 47wl4s2
CKS5185V:CFS5185V
Kyl Fryspaket Elvita Rs 34wc4s2 Rs 47wl4s2 (1)
Kyl Fryspaket Elvita Rs 34wc4s2 Rs 47wl4s2
CKS5185V:CFS5185V

Upplýsingar um vöru

Elvita frystir CFS4185X

Stílhrein hönnun

Þessi frístandandi Elvita frystir er 185 cm hár og er í orkuflokki A++. Skápurinn er sérstaklega stílhreinn og með skjá og fallegri höldu. Viðhaldsfrítt kælikerfið er einnig með sjálfvirkri afþíðingu. Hægt að velja hvort hurð opnist til vinstri eða hægri þannig að það henti þínu eldhúsi sem best. Frystirinn tekur allt að 260 lítra og því sérstaklega hentugur fyrir stór heimili.

Vel skipulagt innvols

Orkusparandi LED-ljós efst í skápnum hjálpar þér að sjá hvað er í hverri hillu. Auðvelt er að raða matvælunum í sex gagnsæjar skúffur, en einnig eru tvær minni skúffur, glerhilla og innri bakki í einni af skúffunum.

Ísmolafrystir

Frystirinn inniheldur sérstakan ísmolafrysti sem frystir og geymir ísmola. Helltu vatni í ísmolabakkann og snúðu takkanum þegar ísmolarnir eru tilbúnir og þeir detta niður í sérstaka ísmolahirslu.

Athugaðu hitastigið og snöggfrystu

Það er auðvelt að stilla hitastigið á utanáliggjandi skjánum. Með Super Freezer virkninni nær skápurinn að frysta matvælin hraðar og því helst bragðið betur og lengur. Frábært þegar þú þarft að frysta mikið í einu. Það slökknar sjálfkrafa á Super Freeze virkninni eftir 26 tíma og frystirinn fer aftur í hefðbundnar stillingar.

Orkusparandi fjarverustilling

Orkusparandi stilling takmarkar orkunotkun ef þú ert lengi í burtu. Hitastig frystisins er þá stillt á -15°C.

Viðvaranir

Viðvörun hljómar ef hurðirnar eru skildar eftir opnar í meira en 2 mínútur eða ef hitastigið hækkar of mikið.

Kælir CKS4185X

Glæsileg hönnun

Þessi frístandandi Elvita frystir er 185 cm hár og er í orkuflokki A++. Skápurinn er sérstaklega stílhreinn og með skjá og fallegri höldu. Hægt að velja hvort hurð opnist til vinstri eða hægri þannig að það henti þínu eldhúsi sem best. Frystirinn tekur allt að 360 lítra og því sérstaklega hentugur fyrir stór heimili. Auðvelt er að raða matvælunum í fjórar glerhillur, tvær gagnsæjar skúffur eða hillurnar í hurðinni. Orkusparandi LED-ljós efst í skápnum hjálpar þér að sjá hvað er í hverri hillu.

X-tra Cool skúffa

Hin svokallaða X-tra Cool skúffa er 2-4 gráðum kaldari en aðrir staðir í kælinum. Hún er því fullkomin fyrir viðkvæm matvæli á borð við kjöt og fisk.

Grænmetisskúffa með rakastjórnun

Neðri skúffan er fullkomin fyrir ávexti og grænmeti, þökk sé rakastjórnuninni. Þú getur stillt rakastjórnunina með þægilegum sleða. Grænmetisskúffan er á útdraganlegum brautum.

Hillur í hurð og flöskurekki

Í hurðinni eru fimm hillur. Ein þeirra er með loki og því fullkomin til að geyma matvæli á borð við egg. Önnur hilla er með sérstakar festingar fyrir flöskur til að halda þeim á sínum stað.

Athugaðu hitastigið og snöggkældu

Það er auðvelt að stilla hitastigið á utanáliggjandi skjánum. Með Super Cool virkninni nær skápurinn að kæla matvælin hraðar og því helst maturinn ferskur lengur. Frábært þegar það er nýbúið að versla inn fyrir vikuna. Það slökknar sjálfkrafa á Super Cool virkninni eftir 6 tíma og kælirinn fer aftur í hefðbundnar stillingar.

Fjarverustilling

Fjarverustillingin takmarkar orkunotkun, sem er fullkomið þegar þú ert ekki heima hjá þér og þarft ekki að nota kæliskápinn eins mikið til lengri tíma. Hitastig kælisins er stillt á 15°C.

Viðvaranir

Viðvörun hljómar ef hurðirnar eru skildar eftir opnar í meira en 2 mínútur eða ef hitastigið hækkar of mikið.

Þessi skápur er með 5 ára ábyrgð frá Elvita.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CFS4185X / CKS4185X
Hæð 1855 mm
Skrásett vörumerki Elvita
Sjálfvirk afþíðing Ja
Breidd frystis 595 mm
Breidd kælis 595 mm
Litur Ryðfrítt stál
Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CFS4185X
Kæli- eða frystiskápaflokkur 8 Frystir
Orkuflokkur A++
Árleg orkunotkun kælis/frystis 246 kWh/ár
Kæliefni R600a
Rúmtak frystis 260 lítrar
Stjörnuflokkun 4
Frostfrítt kerfi
Hækkunartími hitastigs 15 klst
Frystigeta 15 kg/dag
Loftslagsflokkun SN: frá +10°C til +32°C
Loftslagsflokkun N: frá +16°C til +32°C
Loftslagsflokkun ST: frá +18°C til +38°C
Loftslagsflokkun T: frá +18°C til +43°C
Hljóðstyrkur 42 dBa
Innbyggður Nei
Breidd 595 mm
Dýpt 662 mm
Hæð 1850 mm
Lýsing LED
Skjár
Klakavél Nei
Litur Ryðfrítt stál
Þyngd 77 kg
Hurðarviðvörun
Lýsing
Hraðfrysting
Hurðarlamir Vinstra megin
Stillanlegir fætur
Hitastigsviðvörun
Stillanleg opnun
Hjól að aftan
Vifta fyrir lofthringrás
Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CKS4185X
Kæli- eða frystiskápaflokkur 1 Kæliskápur með eitt eða fleiri rými fyrir ferskvörur
Orkuflokkur A++
Árleg orkunotkun kælis/frystis 130 kWh/ári
Kæliefni R600a
Rúmtak kælis 360 lítrar
Frostfrítt kerfi
Loftslagsflokkun SN: frá +10°C til +32°C
Loftslagsflokkun N: frá +16°C til +32°C
Loftslagsflokkun ST: frá +18°C til +38°C
Loftslagsflokkun T: frá +18°C til +43°C
Loftslagsflokkun SN-N-ST-T
Hljóðstyrkur 40 dBa
Innbyggður Nei
Breidd 595 mm
Dýpt 662 mm
Hæð 1850 mm
Lýsing LED
Frystihólf Nei
Skjár
Litur Ryðfrítt stál
Þyngd 74 kg
Hurðarviðvörun
Lýsing
Flöskuhilla
Grænmetisskúffa
Ferskvörusvæði Nei
Hurðarlamir Hægra megin
Stillanlegir fætur
Stillanleg opnun
Hjól að aftan
Vifta fyrir lofthringrás

Orkumerkingar