energimärkningar_F
107666 1
107666 2
107666 3
107666 1
107666 2
107666 3

Upplýsingar um vöru

Lítill og orkunýtinn frystiskápur

Þessi orkunýtni frystir CFS2032V er í orkuflokki A+ er fullkominn fyrir lítil rými. Stærð frystisins gerir það að verkum að hann hentar vel í sumarbústaði, litla eldhúskróka eða sem auka frystir fyrir heimilið.

Innvols

Í frystinum er hilla sem gefur þér fleiri valmöguleika og betri yfirsýn yfir frystivörurnar þínar. Frystirinn rúmar 32 lítra..

Hitastýring

Þú stjórnar hitastiginu með hitastilli inni í skápnum. Við sleðann eru tákn sem sýna mismunandi þrep: Minimum (hæsta hitastigið), Normal, Max (lægsta hitastigið) og Off (slökkt).

Útlit

Frystirinn kemur úr kassanum með hurðina festa á hægra megin, en þú getur valið hvort hurðin opnist til vinstri eða hægri. Skápurinn er með stillanlega fætur að framan og því hægt að stilla þannig að hann standi stöðugur á gólfinu. Þannig lokast hurðin betur og það eru minni líkur á titringi og hávaða.

Orkumerkingar

Vöruupplýsingar og leiðarvísar