arrow-left-lightgreen-a-plus
110700 1
110700 4
110701 1
110701 4
110700 1
110700 4
110701 1
110701 4

Upplýsingar um vöru

Frábær frystir fyrir sumarbústaðinn
Elvita frystir CFS3144V er í orkuflokki A+, er 144 cm hár og rúmar 160 lítra og því er hann fullkominn fyrir lítil eldhús eða sumarbústaði. Hurðin er fest hægra megin en það er lítið mál að festa hana þannig að hún opnist eins og hentar þínu svæði. Þessi frystir hentar vel með CKS3144V kælinum.

Inni í frystinum
Frystirinn inniheldur fimm skúffur og ísmolabakka. Skúffurnar eru gagnsæjar og því auðvelt að sjá hvað er í hverri skúffu. Ísmolabakkinn er fullkominn til að frysta og geyma ísmola.

Hitastýring
Stjórnaðu hitastiginu með hitastillingunum. Þú getur geymt matvæli við -18°C eða kaldara.


Hentugt skipulag
Ef þú ert að leita eftir góðum kæli fyrir sumarbústaðinn eða lítið eldhús þá þarftu ekki að leita langt: frístandandi og vel skipulagður 250 lítra kælir frá Elvita. Hægt er að festa hurðina þannig að hún opnist frá hægri eða vinstri, eins og hentar þínu eldhúsi.

Góð geymsla og margir möguleikar
Þú ert með gott yfirlit yfir það sem er í kælinum, þökk sé fjórum glerhillum og gagnsærri skúffu neðst í skápnum. Kælirinn er einnig með orkusparandi LED lýsingu og því þægilegt að sjá hvað er til þegar þú leitar eftir einhverju girnilegu kvöldsnarli. Fjórar hillur í hurðinni eru einnig hentugar fyrir flöskur og þess háttar.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CFS3144V
Kæli- eða frystiskápaflokkur 8 Frystir
Orkuflokkur A+
Árleg orkunotkun kælis/frystis 217 kWh/ári
Kæliefni R600a
Rúmtak frystis 160 lítrar
Stjörnuflokkun 4
Frostfrítt kerfi Nei
Hækkunartími hitastigs 15 klst
Frystigeta 12 kg/dag
Loftslagsflokkun N: frá +16°C til +32°C
Loftslagsflokkun ST: frá +18°C til +38°C
Loftslagsflokkun N-ST
Hljóðstyrkur 43 dBa
Innbyggður Nei
WiFi Nei
Breidd 554 mm
Dýpt 551 mm
Hæð 1440 mm
Skjár Nei
Innbyggður Nei
Sjálfvirk afþíðing Nei
Klakavél Nei
Litur Hvítur
Þyngd 45 kg
Hurðarviðvörun Nei
Lýsing Nei
Hurðarlamir Hægra megin
Stillanlegir fætur
Stillanleg opnun
Hjól að aftan
Vifta fyrir lofthringrás Nei

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CKS3144V
Kæli- eða frystiskápaflokkur 1 Kæliskápur með eitt eða fleiri rými fyrir ferskvörur
Orkuflokkur A+
Árleg orkunotkun kælis/frystis 132 kWh/ári
Kæliefni R600a
Rúmtak kælis 250 lítrar
Loftslagsflokkun N: frá +16°C til +32°C
Loftslagsflokkun ST: frá +18°C til +38°C
Loftslagsflokkun T: frá +18°C til +43°C
Loftslagsflokkun N-T
Hljóðstyrkur 43 dBa
Innbyggður Nei
WiFi Nei
Breidd 554 mm
Dýpt 551 mm
Hæð 1440 mm
Lýsing LED
Frystihólf Nei
Skjár Nei
Innbyggður Nei
Litur Hvítur
Þyngd 40 kg
Hurðarviðvörun Nei
Lýsing
Flöskuhilla
Grænmetisskúffa
Ferskvörusvæði Nei
Hurðarlamir Hægri
Stillanlegir fætur
Stillanleg opnun
Vifta fyrir lofthringrás Nei

Orkumerkingar