energimärkningar_F
110516 1
110516 2
110516 1
110516 2

Upplýsingar um vöru

Orkusparandi
Orkunýtin Elvita frystikista er fullkomin auka frystikista fyrir veiðimennskuna, berjatínsluna eða stærri heimili. Frábær viðbót við venjulegan frysti með 99 lítra rúmmál. Þú getur auðveldlega skipulagt matvælin þín með hjálp geymslukörfunnar. Frystikistgan er með frystigetu 4,5 kg/sólarhring.

Að utan
Hvít frystikistan hefur innbyggt, innfallið handfang. Utan á henni finnur þú gaumljós og stiglausan hitamæli.

Öryggi
Á frystikistunni er viðvörunarljós sem varar við þegar hitinn verður of hár – t.d. við rafmagnsbilun eða ef henni hefur ekki verið lokað á réttan hátt.

Fullkomin í geymsluna
Frystikisturnar frá Elvita þola umhverfishita allt niður í -15 ° C sem gerir þær frábærar að eiga til dæmis í bílskúrnum eða geymslunni.

Tæknilegar upplýsingar

Tækniupplýsingar Elvita CFB4102V
Flokkur frysti- eða kælitækja 9 Frystikista
Orkuflokkur A+
Orkunotkun á ári kælir/frystir 168 kWh/ári
Kælimiðill R600a
Rúmmál frystis 99 lítrar
Stjörnur 4
Frostfrí Nei
Geymslutími við straumrof 30 klst
Frystigeta 4,5 kg/dag
Loftlagsflokkur SN: frá +10°C til +32°C
Loftlagsflokkur N: frá +16°C til +32°C
Loftlagsflokkur ST: frá +18°C til +38°C
Loftlagsflokkur T: frá +18°C til +43°C
Hljóð 41 dBa
Innbyggð Nei
WiFi Nei
Breidd 595 mm
Dýpt 523 mm
Hæð 850 mm
Læsing Nei
Low Frost Nei
Litur Hvít
Lýsing Nei

Orkumerkingar

Vöruupplýsingar og leiðarvísar