• Orkuflokkur A+
• 99 lítrar
• Lætur vita ef hitastig er of hátt
• Geymslukarfa
Orkusparandi
Orkunýtin Elvita frystikista er fullkomin sem aukafrystikista fyrir veiðimennskuna, berjatínsluna eða stærri heimili. Frábær viðbót við venjulegan frysti og rúmar 99 lítra. Þú getur auðveldlega skipulagt matvælin þín með hjálp geymslukörfunnar. Frystikistan er með frystigetu 4,5 kg/sólarhring.
Nett og stílhrein
Frystikistan er hvít og með innfallið handfang. Utan á henni finnur þú gaumljós og stiglausa hitastillingu.
Öryggi
Á frystikistunni er viðvörunarljós sem varar þig við þegar hitinn verður of hár – t.d. við rafmagnsbilun eða ef henni hefur ekki verið lokað á réttan hátt.
Fullkomin í geymsluna
Frystikisturnar frá Elvita þola umhverfishita allt niður í -15° C sem gerir þær frábærar í bílskúrinn eða geymsluna.
Tækniupplýsingar fyrir Elvita CFB4102V | ||
---|---|---|
Flokkur frysti- og kælitækja | 9 Frystikistur | |
Orkuflokkur | A+ | |
Orkunotkun á ári frystir/kælir | 168 kWh/ári | |
Kælimiðill | R600a | |
Stærð frystisrýmis | 99 lítrar | |
Stjörnur | 4 | |
Frostfrí | Nei | |
Geymslutími við straumrof | 30 klst | |
Frystigeta | 4,5 kg/dag | |
Loftlagsflokkur | SN: frá +10°C til +32°C | |
Loftlagsflokkur | N: frá +16°C til +32°C | |
Loftlagsflokkur | ST: frá +18°C til +38°C | |
Loftlagsflokkur | T: frá +18°C til +43°C | |
Hljóð | 41 dBa | |
Innbyggð | Nei | |
WiFi | Nei | |
Breidd | 595 mm | |
Dýpt | 523 mm | |
Hæð | 850 mm | |
Læsing | Nei | |
Low Frost | Nei | |
Litur | Hvít | |
Lýsing | Nei |