CFB5420V frystikistan fá Elvita er rúmgóð, orkusparandi og fullkomin fyrir stóra fjölskyldu. Hún rúmar 420 lítra svo öll berin, kjötið, frystimáltíðarnar og boxin komast fyrir.
Fjórar geymslukörfur eru í frystikistunni sem hjálpa þér að skipuleggja innihaldið á auðveldan máta.
Frystikistan hefur innbyggt viðvörunarkerfi sem gefur merki þegar hiti hækkar of mikið, t.d. ef hún hefur staðið opin of lengi. Frystigeta kistunnar er 26kg/dag.
Frystikistan hentar sérstaklega vel í bílskúrinn, kjallarann eða geymsluna þar sem hún þolir umhverfishita allt að -15°C. Kistan er á hjólum og útbúin læsingu sem hún er sérstaklega traust og örugg.
| Tækniupplýsingar fyrir Elvita CFB5420V | ||
|---|---|---|
| Orkuflokkur | F | |
| Orkunotkun á ári | 333 kWh/ár | |
| Kælimiðill | R600a | |
| Rúmmál frystis | 420 liter | |
| Loftslagsflokkun | SN-N-ST-T | |
| Hljóð | 40 dBa | |
| Innbyggð | Nei | |
| Breidd | 1448 mm | |
| Dýpt | 721 mm | |
| Hæð | 850 mm | |
| Skjár | Já | |
| Litur | Hvít | |
| Þyngd | 59 kg | |
| Lýsing | Já | |
