Elvita 115681

Upplýsingar um vöru

Elvita Hemse veggljósið er stillanlegt og því þægilegt sem lesljós við rúmið. Innbygði ljósdeyfirinn gerir þér kleift að velja á milli þess að hafa sterkt ljós, til dæmis þegar þú ert að lesa, eða haft mildari lýsingu. 

Meðfylgjandi er 180 cm löng snúra. GU10 pera fylgir ekki með (hámark 35 W).

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita Hemse veggljós E115681 Stál
Innbyggður ljósgjafi Nei
Orkuflokkur A++
Orkuflokkur lýsingar A++ – A
Ljósstyrkur 35 W
Efni Málmur
Perustæði GU10
Dimmanlegt
Spenna 230 V
Breidd 140 mm
Dýpt 110 mm
Hæð 130 mm
Lengd snúru 1,8 m
Litur Stál

Vöruupplýsingar og leiðarvísar