EHL200S - stor
IMG_0057-4-Edit
IMG_0029-4-Edit
IMG_0031-3
IMG_0034-5-Edit
EHL200S - stor
IMG_0057-4-Edit
IMG_0029-4-Edit
IMG_0031-3
IMG_0034-5-Edit
Væntanlegt fljótlega í Heimilistæki Finna næstu Heimilistæki verslun

Upplýsingar um vöru

Þægileg heyrnartól fyrir frábæra upplifun

Þessi heyrnartól, með svampfylltum eyrnapúðum sem lagast að útlínum eyrna þinna, er besti og þægilegasti valkosturinn fyrir samfellda tónlistarhlustun. Með virkri dempun umhverfishljóða (ANC) getur þú notið hágæða tónlistar án bakgrunnshljóða, og látið tónlistina vera í aðalhlutverki.

Snurðulaus hlustun með aukinni rafhlöðuendingu

Njóttu tónlistar og langra símtala án þess að þurfa að hlaða heyrnartólin í allt að 40 klukkustundir. Fullhladdu heyrnartólin á aðeins 2 klukkustundum og farðu strax aftur að hlusta. Stillanleg og samanbrjótanleg gerð gerir auðvelt að taka heyrnartólin með sér hvert sem farið er.

Ef þú ert að leita að heyrnartólum sem bjóða stórkostleg hljómgæði, þægindi og áreiðanleika þá eru þessi heyrnartól yfir eyru fullkominn valkostur.

 

“The Bluetooth® word mark and logos are registered trademarks owned by Bluetooth SIG, Inc. and any use of such marks by ELON Group AB or Elvita is under license through Northbaze Distribution AB. Other trademarks and trade names are those of their respective owners.”

Tæknilegar upplýsingar

Bluetooth útgáfa 5.0
Rafhlaða heyrnartóla 300 mAh
Hleðslutími heyrnartóla 2 klukkustundir
Drægni Hámark 10 m
Tíðnisvörun 20 Hz – 20 kHz
Bluetooth 2,402 – 2,480 GHz
Bluetooth kubbasamstæða BES2300YP
Drif Ø 40 mm
Dempun umhverfishljóða hámark 35 dB
Dempun umhverfishljóða meðaltal 25 dB
Heildar spilunartími 40 klukkustundir
Viðnám 32 Ω

Vöruupplýsingar og leiðarvísar