ELON0063.personvåg115134.v5(size)

Upplýsingar um vöru

Elvita baðvog CKV1150S er einföld hönnun úr svörtu gleri. Stafræn og nákvæm vog með skírum LCD skjá 72×27 mm. Sýnir nákvæmni upp á 100 gr og nær upp í 150kg.

Sjálfvirk ræsing/slökkvun auðveldar notkun og veitir rafhlöðunni lengri endingu. Vigtin hefur einnig merki fyrir tóma rafhlöðu og ofhleðslu.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar Elvita CKV1150S
Mælir allt að 150 kg/330 lb
Mm 30 x 30 x 1,7
Sjálfvirk slökkvun/ræsing
LCD-skjár
Rafhlaða 1 x CR2032 (innifalin)
Litur Svört

Vöruupplýsingar og leiðarvísar