EBH330S_withLED - stor
Væntanlegt fljótlega í Heimilistæki Finna næstu Heimilistæki verslun

Upplýsingar um vöru

Besti farhátalarinn fyrir öll tækifæri

Þessi fyrirferðarlitli farhátalari gerir þér kleift að njóta hágæða tónlistar í hvaða herbergi eða á hvaða stað sem er að eigin vali. Taktu hann með þér og gerðu hvert tækifæri að gleðskap. Skapaðu ógleymanlegar stundir með vinum og fjölskyldu með því að hlusta á og syngja með uppáhaldslögunum þínum, sem allt er innbyggða AUX-tenginu og True wireless stereo virkninni að þakka.

Bluetooth frelsi og tilkomumikil drægni

Tengdu tækið á auðveldan hátt við farhátalarann með Bluetooth og hann er tilbúinn að spila tónlist að þínu vali. Þú getur sett hátalarann allt að 10 metra frá tækinu sem stjórnar tónlistinni. Þessi þráðlausa tenging veitir þér frelsi til að njóta uppáhaldslaga þinna með þeim sveigjanleika að gera sett hátalarann þar sem þér hentar best.

Áreiðanlegur hátalari fyrir slökunarstundir

Hafðu farhátalarann með þér úti við og eigðu slökunartíma hjá lauginni meðan hlustað er á uppáhaldstónlistina. Með IPX7 vatns- og rykvottun er þessi hátalari gerður til að verjast áhrifum dýfingar í vatn upp að 1 metra dýpi í allt að 30 mínútur. Þú getur slappað af án þess að vera með áhyggjur af hleðslu hátalarans, þökk sé hinum tilkomumikla 10 stunda spilunartíma.

Meiri tónlist og minni bið með hraðri hleðslu

Fullhladdu hátalarann á aðeins 3,5 klukkustundum og fáðu meiri tíma til að hlusta. Með hraðri hleðslu eins og þessari er stórkostleg tónlistarupplifun aðeins í nokkurra stunda fjarlægð.

Tæknilegar upplýsingar

Drægni 10 m
Bassahátalari Ø 66 mm – 20 W
Hátíðnihátalari Ø 52 mm – 10 W
Viðnám 4 Ω, 6 W × 2, 18 W × 1
Tíðnisvörun 20 Hz til 20 kHz
Heildar spilunartími 10 klukkustundir
Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða Litíum 7,2 V, 2500 mAh
Hleðslutími 3,5 klukkustundir
Bluetooth útgáfa 5.0
Bluetooth kubbur BP1048B1
Tíðnisvið Bluetooth 2,402–2,480 GHz
Sendistyrkur Bluetooth +2 dBm
Inntak 5,0 V, 2,0 A
Mál (Ø × H) 94,5 × 224 mm
Þyngd 1 kg
Gerðarauðkenni EBH330S

Vöruupplýsingar og leiðarvísar