116801_CDM5601V
Væntanlegt fljótlega í Heimilistæki Finna næstu Heimilistæki verslun

Upplýsingar um vöru

CDM5601V er hvít uppþvottavél frá Elvita með pláss fyrir leirtau fyrir 14 manns. Hún hentar vel fyrir stór og meðalstór heimili.

Stjórnborð og skjár

Uppþvottavélin er auðveld í notkun og stillingum er stjórnað á utanáliggjandi stjórnborði. Þar er skjár og hægt að velja um ýmis þvottakerfi. Veldu á milli sérstillinga t.d. fyrir virkilega óhreint leirtau, ECO, hraðkerfi eða 90 mínútna kerfi fyrir venjulega óhreint leirtau. Alls eru 8 mismunandi kerfi til að velja úr.

Tímastillt ræsing

Þú getur tímastillt ræsingu vélarinnar til að samstilla við þína áætlun. Veldu seinkun í skrefum frá 1 klukkustund upp í 24 eftir því sem hentar deginum þínum besti.

Barnalæsing

Með því að virkja barnalæsinguna læsirðu hnöppunum á stjórnborðinu. Fullkomið fyrir litla fingur sem eiga til að fikta.

Fellanleg skúffa

Í vélinni eru tvær stórar skúffur og efst er hnífaparaskúffa. Milliskúffan hentar vel fyrir bolla en hana má fella niður öðru megin fyrir hærri glös og aðra háa hluti sem annars kæmust ekki fyrir.

Vöruupplýsingar og leiðarvísar