• Sveigjanlegur og afkastamikill
• 20 lítrar
• 5 styrkleikar
• Snúningsdiskur
M203 er hraðvirkur, sveigjanlegur og einfaldur örbylgjuofn sem gerir það sem þú þarft eldsnöggt. Ef þú ert í tímaþröng þá hentar þessi örbylgjuofn fyrir fólk sem er með margt á sinni könnu. Nýr vinur í eldhúsinu. Örbylgjuofninn býður upp á marga möguleika, hvort sem þú vilt elda kjúkling, fisk, kjöt, grænmeti eða hrísgrjón – það er ekki margt sem ekki er hægt að skella í örbylgjuna. Með stærri eldunartækjum getur þú eldað enn meira af þínum uppáhaldsréttum. Svo er auðvelt að hita upp afgangana!
| Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita M203 | ||
|---|---|---|
| Afkastageta | 700 W | |
| Breidd | 440 mm | |
| Dýpt | 340 mm | |
| Hæð | 258 mm | |
| Tegund örbylgjuofns | Frístandandi | |
| Rúmtak | 20 lítrar | |
| Grillstilling | Nei | |
| Blástur | Nei | |
| Stillingar | Snúningstakkar | |
| Skjár | Nei | |
| Gufa | Nei | |
| Sjálfvirk stilling | Nei | |
| Snúningsdiskur | Já | |
| Litur | Hvítur | |
| Þvermál disks | 255 mm | |
| Þyngd | 10,5 kg | |
| Crisp stilling | Nei | |
| Hurð opnast til | Vinstri | |
| Barnalæsing | Nei | |