110610 1
110610 2
110610 3
110610 4
110610 1
110610 2
110610 3
110610 4

Upplýsingar um vöru

Hversdagshetjan fyrir manneskjuna sem vill eyða tímanum sínum í eitthvað annað

M203 er hraðvirkur, sveigjanlegur og einfaldur örbylgjuofn sem gerir það sem þú þarft eldsnöggt. Ef þú ert í tímaþröng þá hentar þessi örbylgjuofn fyrir fólk sem er með margt á sinni könnu. Nýr vinur í eldhúsinu. Örbylgjuofninn býður upp á marga möguleika, hvort sem þú vilt elda kjúkling, fisk, kjöt, grænmeti eða hrísgrjón – það er ekki margt sem ekki er hægt að skella í örbylgjuna. Með stærri eldunartækjum getur þú eldað enn meira af þínum uppáhaldsréttum. Svo er auðvelt að hita upp afgangana!

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita M203
Afkastageta 700 W
Breidd 440 mm
Dýpt 340 mm
Hæð 258 mm
Tegund örbylgjuofns Frístandandi
Rúmtak 20 lítrar
Grillstilling Nei
Blástur Nei
Stillingar Snúningstakkar
Skjár Nei
Gufa Nei
Sjálfvirk stilling Nei
Snúningsdiskur
Litur Hvítur
Þvermál disks 255 mm
Þyngd 10,5 kg
Crisp stilling Nei
Hurð opnast til Vinstri
Barnalæsing Nei