110611 1
110611 2
110611 3
110611 1
110611 2
110611 3

Upplýsingar um vöru

Nútímalegur örbylgjuofn frá Elvita

Elvita CMU3202X er afkastamikill og stílhreinn örbylgjuofn. Silfurlitaður, rúmar 20 lítrar og er með afkastaketu upp á allt að 700W. Fimm mismunandi stillingar aðstoða þig í eldamennskunni, hvort sem þú þarft grillstillingu, blandaða eldun, afþíðingu, fljótlega eldun eða forstilltar eldunarstillingar. Stafrænn skjár, hnappar og snúningstakkar finna réttu stillinguna fyrir þig. Skjárinn virkar einnig sem klukka. Ljós er inni í örbylgjuofninum og snúningsdiskurinn er 255 mm í þvermál. Grillgrind fylgir með, fyrir grillstillinguna.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CMU3202X
Afkastageta 700 W
Breidd 440 mm
Dýpt 358 mm
Hæð 259 mm
Tegund örbylgjuofns Frístandandi
Rúmtak 20 lítrar
Grillstilling
Blástur Nei
Stillingar Hnappar
Skjár
Gufa Nei
Afþíðingarstilling
Sjálfvirk stilling
Snúningsdiskur
Litur Silfur
Þvermál disks 255 mm
Þyngd 11 kg
Crisp stilling Nei
Hurð opnast til Vinstri
Barnalæsing Nei