112440 2
112440 3
112440 4
112440 5
112440 2
112440 3
112440 4
112440 5

Upplýsingar um vöru

Stílhreinn og nettur
CKI4449S er nettur og stílhreinn ofn frá Elvita sem inniheldur blástur og örbylgjuvirkni. Hannaður fyrir nútímaeldhús. Skýr skjár og tveir takkar gera þér auðvelt að stilla ofninn eins og hentar.

Líka örbylgjuofn
Þar sem þessi ofn er líka örbylgjuofn þá sparar það pláss í eldhúsinu. Ofninn er með fjórar nýstárlegar stillingar sem sameina krafta ofnsins og örbylgjuofnsins til að einfalda eldunina.

13 stillingar
Eldamennskan tekur miklum framförum, þökk sé 13 forstillingum ofnsins. Fyrir utan heitan blástur þá eru sérstakar stillingar t.d. fyrir mismunandi bakstur, tilbúna rétti og ferskt grænmeti.

Fimm ára ábyrgð fylgir ofninum.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CKI4449S
Hitagjafi Rafmagn
Breidd 595 mm
Dýpt 568 mm
Hæð 454 mm
Rúmtak 44 lítrar
Grillstilling
Hreinsikerfi Staðlað
Innbyggingarhæð 462 mm
Blástur
Stillingar Takkar
Hitamælir Nei
Skjár
Örbylgja
Gufa Nei
Litur Svartur
Innbyggingarbreidd 568 mm
Þyngd 41 kg
Innbyggingardýpt 550 mm
Crisp stilling Nei
Slekkur á sér við tímastillingu Nei
Slökknar sjálfkrafa Nei
Köld ofnhurð
Barnalæsing
Útdraganlegar brautir Nei
Grillgrindur 1 stk
Ofnskúffur 0 stk
Bökunarplötur 0 stk
Stærð ofns meðalstór: 35 < 64 lítrar