Hall_01

Upplýsingar um vöru

Spanhelluborð með 4 svæðum

Helluborðið hefur einfalda snerti takka sem einfalda hitastillingu og hámarka eldunarárangur.

Tímastilling

Spanhelluborðið hefur tímastillingu sem auðveldar þér að skipuleggja eldamennskuna fram í tímann.

Booster

Ef þú vilt ná upp suðu hratt eða steikja snögglega er gott að vita Booster-virknina sem hitar helluna hratt upp. Öll fjögur hellusvæðin hafa booster-virkni.

Traust

Helluborðið er útbúið barnalæsingu og sjálfvirkum slökkvara.

Tæknilegar upplýsingar

Tækniupplýsingar Elvita CIH4661S
Breidd 590 mm
Dýpt 520 mm
Hæð 60 mm
Breytileg svæði Nei
Innbyggingarmál 56 mm
Gerð stiku Rennistika
Gerð helluborðs Span
Rammi Með fláa
Litur Svart
Innbyggingarmál breidd 565 mm
Þyngd 9,6 kg
Innbyggingarmál dýpt 495 mm
Tímastillt slökkvun
Sjálfvirk slökkvun
Barnalæsing
Boost-svæði Já sameiginlegt
Fjöldi hella/svæða 4 stk.

Vöruupplýsingar og leiðarvísar