energivimpel_A_Left
CIS5623V 113985 01
113985 01
113985 03
CIS5623V 113985 01
113985 01
113985 03

Upplýsingar um vöru

Spaneldavél með blástursofni

Elvita CIS5623V er 60 cm breið eldavél með spanhelluborði, blástursofni og 230V-tengi. Hægt er að stilla hæðina frá 85-94 cm.

Blástursofn með hrað-forhitun

Blástursofn með tvöföldu grilli; stórt + lítilð og rúmar 70 lítra. Hægt er að elda á allt að fjórum hæðum samtímis á blásturshitakerfi ofnsins.

Þú getur hitað ofninn hratt með Fast Preheat, fer upp í allt að 200° C á 7 mínútum.

Hraðvirkt og traust spanhelluborð

Spanhelluborðinð hefur fjögur svæði sem hitna hratt, eru orkusparandi og örugg í notkun. Eldavélin er köld þar sem spanhellur hitna aðeins innan frá. Helluborðinu er stjórnað með snertistýringum og hægt er að tengja tvö svæði saman í eitt stærra svæði, sem er fullkomið þegar fyrir stærri pönnur og potta. Helluborðið er með tímastillingu og afgangshitastillingu sem hægt er að nota til að halda hita á matnum. Pottar og pönnur sem nota á á þetta helluborð þurfa að hafa segulbotn.

Öruggt og stöðugt

Kæliviftan kælir stjórnborðið og eldavélina að utan. Þegar ofninn er í gangi er kæliviftan tekin í notkun. Ofninn hefur stöðuga ofnhurð, þegar hurðin er opnuð meðan á eldunarferlinu stendur er viftan og ofnhitun óvirkjuð með rofa. Þegar hurðinni er lokað eru hitarinn virkjaður aftur með rofanum.

Auðveld þrif

Hnapparnir mega fara í uppþvottavél og auðvelt að taka þá af. Þökk sé Water Clean er auðvelt að þrífa ofninn. Þú getur snúið hnappnum að Water Clean og hellt 0,6 lítra af vatni í bökunarplötu og stungið henni inn í botninn á ofninum. Eftir 30 mínútur er auðvelt að þrífa ofninn með rökum klút af enamelhúðuðu ofnfletinum. Ofnhurðin er losanleg og einnig auðvelt að þrífa hana.

Aukahlutir

Eldavélinni fylgja tvær bökunarplötur, grillgrind og 7 cm djúp ofnplata. Þægilegt er að geyma þær í útdraganlegri skúffu undir eldavélinni. Eldavélin er afhent með norrænu tengi að aftan.

Kapall og innstunga fylgja ekki með.

Tæknilegar upplýsingar

Vörumerki Elvita
Ábyrgð (ár) 5 ár
Litur Hvítur
Hreinsigerð Water Clean
Borðeldavél Nei
Breytileg svæði Nei
Tvöfaldur ofn Nei
Gas Nei
Span
Skjár Nei
Blástur
Grill
Pizza crisp stilling Nei
Barnalæsing
Orkuflokkur A
Volt 230 V
Hæð (mm) 900 mm
Breidd (mm) 597 mm
Dýpt (mm) 594 mm
Kjöthitamælir Nei
Örbylgja Nei
Tímastillt slökkvun Nei
Sjálfvirk slökkvun Nei
High-light
Brautir Nei
Fjöldi hella/svæða 4 stk
Fjöldi bökunarplata 2 stk
Fjöldi djúpra ofnplata 1 stk
Fjöldi grillgrinda 1 stk
Tengi Rafmagn
Orkugjafi Rafmagn
Ofnrými (lítrar) 70 lítrar
Ofnstærð stór: 65 < lítrar
Þyngd 53 kg
Ofnstærð Stór
glerkeramikhellur
Boost-Svæði 1 stk

Orkumerkingar

Vöruupplýsingar og leiðarvísar