energivimpel_A_Left
CCS4640X 113984 01
Bi3849 Rgb Elvita Spis Detalj4
Bi3849 Rgb Elvita Spis Detalj3
Bi3849 Rgb Elvita Spis Detalj2
Bi3849 Rgb Elvita Spis Detalj1
113984 01
113984 03
CCS4640X 113984 01
Bi3849 Rgb Elvita Spis Detalj4
Bi3849 Rgb Elvita Spis Detalj3
Bi3849 Rgb Elvita Spis Detalj2
Bi3849 Rgb Elvita Spis Detalj1
113984 01
113984 03

Upplýsingar um vöru

Eldavél með High-Light hellu og blástursofni

Elvita CCS4640X er 60 cm breið eldavél með High-Light hellu, blástursofni og 400 Volta tengingu. Eldavélin er með útdraganlega fætur og því hægt að stilla hæðina á milli 85-94 cm.

Blástursofn með Fast Preheat

Ofninn er með blæstri, stóru og litlu grilli og rúmar 70 lítra. Með blæstrinum er hægt að elda á fjórum hæðum í einu.

Ofninn er fljótur að fara upp í 200°C, en með Fast Preheat tekur það aðeins 7 mínútur..

Snögg High-Light hella

Svæðin hitna fljótt jafnvel þó að helluborðið sé ekki spanhelluborð. High-Light svæðin eru orkunýtin og afkastamikil og hitna hraðar en á hefðbundnum keramík helluborðum. Varmaleifavörn er til staðar fyrir þessi svæði svo þú brennir þig síður. Varmaleifarnar er svo hægt að nota til að halda heitu.

Öruggt og stöðugt

Kæliviftan kælir stjórnborð eldavélarinnar og ytra byrðið. Viftan fer í gang þegar kveikt er á ofninum. Ofninn er með stöðuga hurð. Það slökknar á ofninum og viftunni þegar ofnhurðin er opnuð en það fer aftur af stað þegar hurðinni er lokað aftur.

Auðvelt að þrífa

Hægt er að fjarlægja takkana við helluborðið og þeir mega fara í uppþvottavél. Water Clean stillingin auðveldar þrif á ofninum. Snúðu takkanum á Water Clean og helltu 0,6 lítrum af vatni í ofnskúffu og settu neðst í ofninn. Svo eftir 30 mínútur er ekkert mál að strjúka óhreinindin af með rakri tusku. Einnig er hægt að fjarlægja hurðina til auðvelda þrif.

Tillbehör

Með eldavélinni fylgja tvær ofnplötur, grillgrind og 7 cm djúp ofnskúffa. Auðvelt er að geyma þessa hluti í handhægri skúffu undir ofninum. Eldavélin er með norrænum grunni að aftan, sem inniheldur perilex tengi og 1,5 m snúru.

Tæknilegar upplýsingar

Skrásett vörumerki Elvita
Ábyrgð 5 ár
Litur Ryðfrítt stál
Hreinsikerfi Water Clean
Helluborð Nei
Eldunarsvæði Nei
Tvöföld hella Nei
Gas Nei
Span Nei
Skjár Nei
Blástur
Grillstilling
Pizza stilling Nei
Barnalæsing
Orkuflokkur A
Volt 400 V
Hæð (mm) 900 mm
Breidd (mm) 597 mm
Dýpt (mm) 594 mm
Hitamælir Nei
Örbylgja Nei
Slekkur á sér við tímastillingu Nei
Slökknar sjálfkrafa Nei
High-light
Brautir Nei
Svæði 4 stk
Ofnplötur 2 stk
Ofnskúffur 1 stk
Grillgrindur 1 stk
Stillingar Handvirkt
Hefðbundin hella
Hitagjafi Rafmagn
Rúmtak ofns (lítrar) 70 lítrar
Stærð ofns Stór: 65 < lítrar
Þyngd 49 kg
Stærð ofns Stór
Gler keramíkhella
Tegund helluborðs Keramíkhelluborð

Orkumerkingar

Vöruupplýsingar og leiðarvísar