• Húðað stál
• Tveggja laga Quantum 2 viðloðunarfrí húðun
• Hitnar hratt
• PFOA-frítt
• Hentar á allar gerðir helluborða
• Auðvelt að þrífa
Steikarpannan er úr húðuðu stáli og leiðir því hita einstaklega vel. Hún hitnar hratt og hitinn dreifist jafnt. Hentar á allar gerðir helluborða.
Tvöfalda Quantum 2 húðunin gerir pönnuna einstaklega endingargóða. Sérstök samsetning efnisins gerir það að verkum að pannan hentar vel fyrir alls kyns matargerð og það er auðvelt að þrífa pönnuna eftir matinn.
| Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita steikarpönnu 28 cm svört | ||
|---|---|---|
| Þvermál | 280 mm | |
| Litur | Svartur | |