112086 1
112086 2
112086 3
112086 4
112086 1
112086 2
112086 3
112086 4

Upplýsingar um vöru

Vandaður pottur með glerloki, 1 lítri
Elvita KOKKÄRL eins lítra potturinn er úr húðuðu stáli og leiðir því hita einstaklega vel. Potturinn hitnar hratt og hitinn dreifist jafnt. Þá skiptir ekki máli hvernig helluborð þú ert með, potturinn gengur á allar tegundir helluborða og hentugt glerlok fylgir með.

Endingargóður
Tvöfalda Quantum 2 húðunin gerir pottinn einstaklega endingargóðan. Sérstök samsetning efnisins gerir það að verkum að potturinn hentar vel fyrir alls kyns matargerð og það er auðvelt að þrífa pottinn eftir matinn.

Þægilegt glerlok
Þú sérð vel hvernig maturinn mallar þar sem lokið er úr gleri.

 

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita pott 1 L
Rúmtak 1 lítri
Þvermál 140 mm
Litur Svartur