Tveir stillanlegir ljósgjafar – frábær leslampi
Hæð: 132 cm
• E14 perustæði
Elvita Narvik Gólflampi E115642 í stílhreinum hvítum lit með burstuðu stáli. Stílhrein hönnun lætur lampann passa vel inn á mismunandi heimili. Með tveimur stillanlegum ljósgjöfum sínum svo hann hentar mjög vel til lestrar og geta tveir einstaklingar notað lampann á sama tíma. Passar vel bæði í setustofu eða í lestrarkrók.
Elvita Narvik Gólflampi E115642 er 132 sm á hæð og hefur 190sm langa snúru.
Gólflampinn notar peru með E15 perustæði (hámark 40W). Hér finnur þúElvita perur sem hentameð þessum lampa.
| Tæknilegar upplýsingar Elvita Narvik Gólflampi E115642 – hvítur | ||
|---|---|---|
| Innbyggð pera | Nei | |
| Ljósnýtniflokkur | A++-E | |
| Styrkur | 40 W | |
| Efni | Stál | |
| Perustæði | E14 | |
| Spenna | 230 V | |
| Hæð | 132 cm | |
| Snúrulengd | 1,9 m | |
| Litur | Hvítur | |